Dagskrá Málþings um Hekluskóga 16. apríl 2015

Hér að neðan má sjá titla á þeim fróðlegu erindum sem verða á dagskrá málþings um Hekluskóga 16. apríl 2015. Hægt er að smella á myndina til að fá hana í betri upplausn.

Hægt verður að fylgjast með málþinginu á vefnum á slóðinni:  http://www.hitbox.tv/landgraedslan

Hekluskógar málþing 2015c