Málþing um Hekluskóga 16. apríl 2015

Athugið breytta tímasetningu á málþinginu. Það hefst kl. 11:00 og stendur til kl. 16:00. Boðið verður upp á súpu og brauð í hádeginu. Skráning á ráðstefnuna fer fram í tölvupósti til Eddu Linn Rise á netfangið eddalinn@land.is. Þátttakendur eru beðnir að skrá sig sem fyrst.

Hekluskógar málþing 2015b