Hafðu samband

Hekluskógaverkefnið er nú í sameiginlegri umsjá Skógræktarinnar og Landgræðslunnar og er hluti af svokölluðum Bonn áskorunarverkefnum Íslands sem snúast um endurheimt birkiskóga á nokkrum svæðum á Íslandi.

Póstfang Hekluskóga er:
Skógræktin
Austurvegi 3-5
800 Selfossi

Verkefnisstjórar samstarfsverkefna eru:
Magnús Þór Einarsson frá Landgræðslunni
+354 8475464
magnus.thor (hja) land.is
&
Jón Auðunn Bogason frá Skógræktinni
+354 8239876
jon.bogason (hja) skogur.is