Hekluskógaverkefnið er nú í umsjá Lands og skógar og er hluti af svokölluðum Bonn áskorunarverkefnum Íslands sem snúast um endurheimt birkiskóga á nokkrum svæðum á Íslandi.
Póstfang Hekluskóga er:
Land og skógur
Gunnarsholti
851 Hellu
Verkefnisstjóri verkefnisins er Berglind Guðjónsdóttir hjá Landi og skógi.